13 – Tónspil
Heimsendi - A podcast by Heimsendi

Categories:
Verslunin Tónspil í Neskaupstað mun loka á næsta ári. Þessu fylgir talsverð melankólía fyrir okkur félagana, blönduð hlýrri nostalgíu. Við spjöllum um þessa stórmerkilegu verslun og þau áhrif sem hún hefur haft á líf okkar. Umsjón: Sigurður Ólafsson, Orri Smárason og Jón Knútur Ásmundsson.