12 – Tónlistartrúnó IV
Heimsendi - A podcast by Heimsendi

Categories:
Við elskum kanadísku rokkhljómsveitina Rush. Hún er lífsförunautur okkar og hún er stöðutákn. Að þú sért aðdáandi hljómsveitarinnar segir meira um þig en nokkuð annað. Við förum á dýptina og reynum að skilja þetta magnaða aðdráttarafl sem bandið hefur. Umsjón: Sigurður Ólafsson, Orri Smárason og Jón Knútur Ásmundsson.