08 – Heilsuháski
Heimsendi - A podcast by Heimsendi

Categories:
Í framhaldi af óvæntri hjartaþræðingu annars umsjónarmannsins datt okkur í hug að heyra í fólki sem hefur lent í enn alvarlegri heilsuháska. Í fyrri hluta þáttarins heyrum við í Þórarni Þórarinssyni, blaðamanni, sem greindist með krabbamein í vor. Hann hætti loksins að reykja og drekka og það þurfti eistnakrabbamein til. Í seinni hlutanum segir Unnur […]