Þyrlu Háski
Háski - A podcast by Unnur Regina

Categories:
Góðan og blessaðan daginn! Í þætti dagsins heyrum við um þyrlu háska og sögur þeirra sem hafa lent í slíku. Munið að followa : haskipodcast á Instagram, subscribe-a þáttinn á þeirri veitu sem þið hlustið á og vera með í Háski Podcast á Facebook!