Við þurfum róttækar kerfisbreytingar - Finnur Ricart
Grænkerið - A podcast by Grænkerið

Categories:
Finnur Ricart Andrason, forseti Ungra umhverfissinna er gestur minn í þætti dagsins. Þema þáttarins eru kerfisbreytingar og við beinum kastljósinu að búvörusamningum. Það hefur aldrei verið mikilvægara að stjórnvöld og aðrir aðrir valdhafar stuðli að því að fæðukerfin okkar séu endurmótuð til að þjóna hagsmunum samfélagsins. Þeir styrkir sem ríkið veitir í landbúnað í gegnum búvörusamninga ættu að stuðla að náttúruvernd, loftlagsvernd, dýravelferð og heilsu fólks. Í dag er staðan ekk...