Veganúar 101

Grænkerið - A podcast by Grænkerið

Categories:

Gleðilegt nýtt ár og velkomin í Veganúar! Axel F Friðriksson frá Samtökum grænkera kom í heimsókn og sagði mér allt frá Veganúar. Hverjir taka þátt? Afhverju tekur fólk þátt? Um hvað snýst Veganúar? Við fórum yfir hvaða viðburðir verða settir á stokk ásamt því sem við tókum saman nokkra "topp 5" lista af okkar uppáhaldsvörum til að gefa hlustendum hugmyndir um góðan vegan mat í janúar! Talað er um Veganúar sérstaklega fram að mín 43 og þar hefst topp fimm lestin. Þátturinn ...