Vegan næring með Guðrúnu Ósk (GÓ Heilsa)
Grænkerið - A podcast by Grænkerið

Categories:
Útskýring á mannamáli um hvað fólk þarf í alvöru að spá í á vegan mataræði. Hvað getum við fengið beint úr næringunni og hvaða bætiefni ætti að taka aukalega. Það er mikið af fordómum og misvillandi upplýsingum um veganisma í samfélaginu svo mér datt í hug að fá einhvern í viðtal sem væri bæði með fræðilegan bakgrunn úr náminu en einnig að hafa lifað grænkeralífsstíl í fjölda ára. Guðrún Ósk hefur lokið B.Sc námi í næringarfræði og M.Sc í matvælafræði frá Háskóla Íslands. Hún he...