Er hægt að ná árangri í líkamsrækt á vegan mataræði? - Áslaug Guðný Unnsteinsdóttir einkaþjálfari
Grænkerið - A podcast by Grænkerið

Categories:
Í þættinum ræðir Eva við Áslaugu Guðný Unnsteinsdóttur einkaþjálfara um allt sem viðkemur vegan líkamsrækt. Við förum yfir raunhæfar væntingar til mataræðis og þjálfunar og reynum að svara eftirfarandi spurningum: Er hægt að telja macros á vegan mataræðiHvaða næringarsjónarmið þarf vegan fólk í líkamsrækt að spá íHvaða vegan matur er próteinríkur og hvernig er hægt að koma honum inn í máltíðir dagsinsFæðubótaefni -þurfum við þau? Þetta og meira til finnur þú í þættinum og nánari upplýsi...