Verksmiðjubúskapur á Íslandi
Grænkerið - A podcast by Grænkerið

Categories:
Þó mörgum finnist erfitt að trúa því er stundaður verksmiðjubúskapur á ýmsum dýrategundum á Íslandi. Dýrunum er haldið í miklum þéttleika og beitt er tilteknum aðferðum til að auka framleiðslu umfram náttúrulega getu umhverfisins. Velferð dýranna er þannig fórnað fyrir hámarks hagnýtingu afurða. "Það hefur aldrei verið eins samfélagslega viðurkennt að dýr eru skyni gæddar verur, að það eigi að fara vel með þau og að þau njóti ákveðna réttinda innan lagalegs ramma. En á sama ...