Að vera vegan á ferðalagi

Grænkerið - A podcast by Grænkerið

Categories:

Loksins, loksins er kominn nýr þáttur af grænkerinu! Það eru miklar breytingar í loftinu og Grænkerið er á leiðinni í sumarfrí. Eva er komin í mikla vinnuvertíð og við þurfum að stíga skref til baka. Okkur langar mikið að halda hlaðvarpinu gangandi en það er bara ekki geranlegt á þessum tímapunkti. Í þessum síðasta þætti fyrir sumarfrí ákváðum við að taka fyrir ferðalög, bæði innanlands og erlendis, sem grænkeri. Er það eitthvað mikið öðruvísi en að ferðast sem alæta? Hvernig getur ma...