Að ala upp vegan börn í ó-vegan heimi

Grænkerið - A podcast by Grænkerið

Categories:

Seint koma sumir en koma þó. Þáttur vikunnar kemur út aðeins á eftir áætlun vegna mikilla anna. Þátturinn er persónulegur þar sem við ræðum okkar reynslu og upplifun af því að vera vegan foreldrar, að reyna að kenna börnunum okkar ákveðna lífshætti. Komum inná pælinguna um “ófullkominn veganisma” og hvað það getur reynst erfitt að lifa í þessum ó-vegan heimi. Þátturinn er í boði Yipin Tofu —> ef þú ert nýgræðingur í tofu bransanum þá er þetta varan fyrir þig. Léttsteikj...