Vegan á mannamáli

Grænkerið - A podcast by Grænkerið

Categories:

Ég heyri oft frá fólki að það sé "svo erfitt að vera vegan", "þetta er svo flókið" o.s.frv.. Það kveikti því hugmyndina að þættinum. Hvernig tölum við um veganisma, þannig að non-vegan fólk skilji okkur? Hvernig útskýrum við okkar ákvörðun að gerast grænkerar og hvernig tæklum við óvelkomin komment. Þátturinn er í boði Vegan búðarinnar. Intro: Promoe - These walls don't lie - Grænkerið er hlaðvarp sem fjallar á mannamáli um hin ýmsu málefni grænkera, dýravelferð og umhverfismál. Finndu h...