Hvalveiðar x Birta Ísey

Grænkerið - A podcast by Grænkerið

Categories:

Birta Ísey frá Samtökum grænkera kom í heimsókn til að ræða við okkur um hvalveiðar sem eru nú í fullum gangi hér á landi. Við förum yfir mismunandi sjónarmið tengt veiðunum, *Dýravernd *Fjárhagslegan ávinning, þar sem Vigdís fór meðal annars í gegnum ársreikning Hvals hf. *Umhverfisáhrif og kolefnisförgun Mótmæli verða á Austurvelli, föstudaginn 14. júlí kl 17:30. Við hvetjum öll sem geta til að mæta og styðja málstaðinn🐋 Grænkerið er í boði Vegan búðarinnar...