Vegan kosningamál x Sigurbjörg Erla bæjarfulltrúi
Grænkerið - A podcast by Grænkerið

Categories:
Sigurbjörg Erla, bæjarfulltrúi Pírata í Kópavogi kíkti í heimsókn til okkar og sagði okkur frá sveitarstjórnarkosningunum sem eru í fullum gangi. Hvað snýst pólitíkin um í sveitastjórnarkosningum og hvernig tengist hún veganisma? Hver er staðan á grænkeramat í Kópavogi? Hvað getur fólk gert til að hafa áhrif á t.d vegan málefni innan sjórnmálaflokka?Öllu þessu og meira til er svarað í þættinum. Við hvetjum öll til að nýta kosningarétt sinn og muna að ef þú kemst ekki að kjósa ...