Ræktaðu garðinn þinn x Auður Ottosen
Grænkerið - A podcast by Grænkerið

Categories:
Í tilefni sumardagsins fyrsta á fimmtudaginn, tókum við sumarviðtal við hina fróðu og dásamlegu Auði Ottosen, en hún er ritstjóri tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn. Auður er alveg án efa í topp 5. sæti yfir þá íslendinga sem vita hvað mest um heimaræktun. Í þættinum fer hún með okkur í gegnum fyrstu skrefin fyrir byrjendur, hlustar á nokkrar hrakfallasögur frá okkur og kemur með góð ráð! Þátturinn er í boði Vegan búðarinnar. Intro: Promoe - These walls don’t lie - Grænkeri...