Vegan fordómar í skólakerfinu

Grænkerið - A podcast by Grænkerið

Categories:

Vigdís Fríða segir okkur frá spurningakönnun sem hún, ásamt Björk Gunnarsdóttur framkvæmdu fyrir Samtök grænkera. Safnað var upplýsingum um viðhorf gagnvart veganisma í skólakerfinu. Spurningalistinn var gerður fyrir vegan foreldra sem eiga börn hjá dagforeldri, í leikskóla eða í grunnskóla. Niðurstöðurnar voru afdráttarlausar og það er ljóst að mikilla úrbóta er þörf í skólakerfinu til þess að bæta úr aðstæðum vegan barna. Intro: Promoe - These walls don't lie Þátturinn er...